Náðu í appið
Shane

Shane (1953)

"Somebody's comin', Pa. ... Well, let him come."

1 klst 58 mín1953

Shane lendir í átökum við kúrekann Ryker og nokkra landnema, eins og Joe Starrett og fjölskyldu hans, en Ryker ásælist landið sem þau eiga.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic85
Deila:

Söguþráður

Shane lendir í átökum við kúrekann Ryker og nokkra landnema, eins og Joe Starrett og fjölskyldu hans, en Ryker ásælist landið sem þau eiga. Þegar Shane lemur einn af mönnum Ryker, Chris, þá reynir Ryker að múta honum. Shane og Joe hjóla þá í Ryker og menn hans. Reyker lætur boð berast til byssumannsins Wilson. Shane þarf að losna við allar byssurnar úr dalnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

A.B. Guthrie Jr.
A.B. Guthrie Jr.Handritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Paramount PicturesUS