Þetta er ömurleg mynd engin söguþráður og illa leikinn. Fyrsta myndin var góð önnur ekkert sérstök en þessi er hundleiðinleg.'Eg mæli eindregið með því að ekki sjá hana.
Highlander III: The Sorcerer (1994)
Highlander 3, The Final Dimension
" The final conflict."
Þriðja myndin um Hálendinginn gerist árið 1994, og er því forsaga að mynd númer 2.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þriðja myndin um Hálendinginn gerist árið 1994, og er því forsaga að mynd númer 2. Eftir að ástkær eiginkona Hálendingsins dó fyrir nokkrum öldum síðan, yfirgaf hann hálöndin, og hefur síðan þá ráfað um veröldina. Nú er hann kominn til Japans þar sem hann hittir hinn fræga seiðkarl Nakano, sem var sjálfur einn hinna ódauðlegu. Þeir verða fljótlega góðir vinir, og Nakano kennir Connor ýmis brögð. En einn daginn birtist gamall óvinur, Kane, og ætlar að drepa Nakano. Honum tekst ætlunarverk sitt, en með þeim afleiðingum að þegar hann er búinn að sneiða höfuðið af Nakano þá hrynja fjöllin saman og Kane festist inni í helli Nakanos. Nú líður og bíður, og nokkrum öldum síðar, í nútímanum, er fornleifaleiðangur á ferð um svæðið og grefur sig niður á helli Nakanos....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Hollywood ætlar aldrei að læra. Guð minn góður. Fyrsta Highlander-myndin var mjög góð en svo vill nú vera að þegar einhverjir stórframleiðendur gera góða og vinsæla mynd fylgir framha...
Sorp af verstu sort og erfitt að ímynda sér að læsir og skrifandi einstaklingar geti haft gaman af svona viðbjóð. Eina ástæðan fyrir þessari einu stjörnu er sú að hún er þó ekki a...
Næst besta myndin af þeim sem komið hafa í seríunni. 1 var snilld 2 var algjört flipp, stór mistök. Að mínu áliti hefðu þeir átt að stoppa við þessa mynd.



















