The Ten (2007)
"If He'd meant the commandments literally, He'd have written them in stone."
Skrautlegar sögur sem tengjast innbyrðis.
Söguþráður
Skrautlegar sögur sem tengjast innbyrðis. Jeff lofar, standandi á milli tveggja taflna, að kynna tíu smásögur, og hver þeirria eigi að fjalla um eitt af boðorðunum tíu. Maður lifir af fall úr flugvél og kærasta hans giftist öðrum, áður en hún verður ástfangin af strengjabrúðu; skurðlæknir veldur dauða sjúklings og í fangelsinu reynir hann að velja sér félaga; kona hittir Jesús í Mexíkó og ákveður síðan að horfast í augu við eiginmann sinn á Sabbath; tvíburar og móðir þeirra ræða um föðurhlutverkið; ágjarnir nágrannar missa af tækifæri til að verða hetjur; og á milli hverrar sögu þá heldur sagan af ástarþríhyrningi Jeff, Gretchen og Liz áfram. Að lokum þá sameinast allar persónurnar í ástarsöng.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

















