Wanderlust (2012)
"Leave your baggage behind."
Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þau Paul og Linda búa í New York og eru nýbúin að festa kaup á íbúð þegar þau standa skyndilega uppi atvinnulaus. Til að bjarga sér neyðast þau til að finna ódýrari leið til að lifa lífinu og úr verður þau ákveða að flytja tímabundið til bróður Georges sem býr í Atlanta. Á leiðinni til Atlanta kynnast þau hins vegar kommúnu þar sem lífið er einfalt og frjálsar ástir eru í hávegum hafðar. Og svo fer að þau George og Linda ákveða að staldra við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David WainLeikstjóri

Viktor EkrtHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Relativity MediaUS
A Hot Dog

Apatow ProductionsUS

Universal PicturesUS
























