Þessi mynd er alls ekki fyrir alla, og er svona já mjög sérstök með mjög steikta brandara. Ég reyndar fílaði þessa mynd í botn, og fannst hún alveg stór skemmtileg, hló mig máttla...
Wet Hot American Summer (2001)
"It was the last day of summer camp. It was the first day of the third week in August."
Myndin gerist í sumardvalarstaðnum Firewood árið 1981.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í sumardvalarstaðnum Firewood árið 1981. Það er dagurinn áður en allir fara heim aftur í sína daglegu rútínu, en enn eru ýmis mál óuppgerð. Yfirmaður búðanna, Beth, er aðalmanneskjan, en hún er að reyna að halda uppi aga á svæðinu þegar hún verður ástfangin af prófessor í stjörnufræði. Hann er að reyna að bjarga búðunum frá gervitungli sem er að falla til jarðar. Einnig er hætta vegna foss á svæðinu, ástarþríhyrningar, svölu krakkarnir, nördarnir, og talandi grænmetis dósir. Öllum spurningum verður svarað, í stóru hæfileikakeppninni sem verður í lok dagsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (3)
Verð að segja að ég sé sammála, þessi mynd er að reyna að endurskapa stemminguna við mynd sem gefin var út 1979 og heitir Meatballs með honum Bill Murray, brandararnir eru nánast alveg ei...























