Náðu í appið
Enron: The Smartest Guys in the Room

Enron: The Smartest Guys in the Room (2005)

Enron: Rise and Fall

"Come see where all your money went"

1 klst 50 mín2005

Heimildarmynd um bandaríska stórfyrirtækið Enron, og spillta viðskiptahætti þess, og hvernig það leiddi til gjaldþrots fyrirtækisins.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heimildarmynd um bandaríska stórfyrirtækið Enron, og spillta viðskiptahætti þess, og hvernig það leiddi til gjaldþrots fyrirtækisins. Fyrirtækið fór frá því að eiga 65 milljarða bandaríkjadala eignir, niður í að verða gjaldþrota á einum mánuði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

2929 ProductionsUS
HDNet FilmsUS
Jigsaw ProductionsUS