Freakonomics (2010)
"Six Rogue Filmmakers Explore The Hidden Side Of Everything"
Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar. Sex heimildamyndagerðarmenn leiða saman hesta sína í myndinni, og hver leikstjóri tekur að sér sinn uppáhaldskafla úr bókinni en leikstjórarnir eiga að baki eftirfarandi myndir: Super Size Me, Jesus Camp, Enron: The Smartest Guys in the Room, Why We Fight, The King of Kong.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Morgan SpurlockLeikstjóri

Seth GordonLeikstjóri

Alex GibneyLeikstjóri

Heidi EwingLeikstjóri
Aðrar myndir

Rachel GradyLeikstjóri

Eugene JareckiLeikstjóri

Peter BullHandritshöfundur

Jeremy ChilnickHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Chad Troutwine Films
Green Film Company
Human Worldwide

Loki FilmsUS

Jigsaw ProductionsUS






























