Náðu í appið
Öllum leyfð

Freakonomics 2010

Frumsýnd: 12. nóvember 2010

Six Rogue Filmmakers Explore The Hidden Side Of Everything

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar. Sex heimildamyndagerðarmenn leiða saman hesta sína í myndinni, og hver leikstjóri tekur að sér sinn uppáhaldskafla úr bókinni en leikstjórarnir eiga að baki eftirfarandi myndir: Super Size Me, Jesus Camp, Enron: The Smartest Guys in the Room,... Lesa meira

Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar. Sex heimildamyndagerðarmenn leiða saman hesta sína í myndinni, og hver leikstjóri tekur að sér sinn uppáhaldskafla úr bókinni en leikstjórarnir eiga að baki eftirfarandi myndir: Super Size Me, Jesus Camp, Enron: The Smartest Guys in the Room, Why We Fight, The King of Kong.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn