Náðu í appið
Freakonomics

Freakonomics (2010)

"Six Rogue Filmmakers Explore The Hidden Side Of Everything"

1 klst 25 mín2010

Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Byggð á samnefndri metsölubók þar sem mannlífið er skoðað í óvenjulegu ljósi út frá sjónarhorni hagfræðinnar. Sex heimildamyndagerðarmenn leiða saman hesta sína í myndinni, og hver leikstjóri tekur að sér sinn uppáhaldskafla úr bókinni en leikstjórarnir eiga að baki eftirfarandi myndir: Super Size Me, Jesus Camp, Enron: The Smartest Guys in the Room, Why We Fight, The King of Kong.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Chad Troutwine Films
Green Film Company
Human Worldwide
Loki FilmsUS
Jigsaw ProductionsUS