Náðu í appið
Finding Fela!

Finding Fela! (2014)

"In 2009 a Broadway musical resurrected Africa's greatest musical icon. To the government he was a dangerous revolutionary. To the world he was a musical visionary. But to his people, he was Fela."

1 klst 59 mín2014

Myndin fjallar um líf Fela Kuti, tónlist og mikilvægi hans í félagslegu og pólitísku samhengi.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um líf Fela Kuti, tónlist og mikilvægi hans í félagslegu og pólitísku samhengi. Hann var upphafsmaður tónlistarhreyfingarinnar Afróbeat, þar sem hann vildi nýta tónlist sem pólitískt vopn gegn Nígerískum stjórnvöldum áttunda og níunda áratugarins. Fela Kuti var áhrifavaldur að lýðræðisbreytingum í Nígeríu ásamt því að breiða boðskapinn í alþjóðlegu samhengi, en hann á vel við í nútímanum þar sem fjöldi manns berst enn fyrir frelsinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Jigsaw ProductionsUS