Balls Out: Gary the Tennis Coach (2009)
"Small balls. Big ambition."
Myndin fjallar um húsvörðinn Gary sem tekur að sér að þjálfa hóp af skólakrökkum í tennis þegar gamli tennisþjálfarinn hrekkur upp af.
Deila:
Bönnuð innan 10 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um húsvörðinn Gary sem tekur að sér að þjálfa hóp af skólakrökkum í tennis þegar gamli tennisþjálfarinn hrekkur upp af. Gary hefur aldrei jafnað sig á því að hafa ekki náð árangri sem tennisleikari á yngri árum, en nú fær hann tækifæri á að leiða liðið til sigurs í meistarakeppni Nebraska í Tennis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
O.N.C. Entertainment

















