Náðu í appið
Dude, Where's My Car?

Dude, Where's My Car? (2000)

"After a night they can't remember, comes a day they'll never forget."

1 klst 23 mín2000

Dude Where Is My Car? er ærslafull grínmynd í anda American Pie og Road Trip um tvo félaga (Ashton Kutcher úr That '70s Show á...

Rotten Tomatoes16%
Metacritic30
Deila:
Dude, Where's My Car? - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dude Where Is My Car? er ærslafull grínmynd í anda American Pie og Road Trip um tvo félaga (Ashton Kutcher úr That '70s Show á RÚV og Seann William Scott úr Road Trip) sem vakna upp eftir mikla partínótt en muna ekkert hvað gerðist. Bíllinn er týndur og upphefst nú mikið ævintýri við að reyna að rekja gang mála frá nóttinni áður. Á vegi þeirra verða hinar ýmsu týpur sem þeir muna ekkert eftir og lenda þeir oft í hinu mesta basli með þær, sérstaklega þær að veikara kyninu með ófyrirséðum afleiðingum! Leikstjóri er Danny Leiner og með önnur aðalhlutverk fer m.a . Kristy Swanson úr Big Daddy. Frumsýnd um land allt 9. febrúar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

Dude, Where's my Car? er verulega mikil sýra frá byrjun til enda. En það er hægt að skemmta sér yfir þessari vitleysu, og ég vil benda fólki sem er að fara horfa á þessa mynd ekki vera hu...

Þessi mynd er fyrir þennan ákveðna markhóp þeir sem eru ekki innan þessa marhóps fíla þessa mynd örugglega ekki en mér fannst hún virkilega fyndin þótt að mér fannst Dumb&Dumber mjög...

Bráðskemmtilegt sorp. Hreinlega ekkert í myndina varið, nema hvað að það má aldeilis skella uppúr annað veifið. Meðalmennskusorp, en skemmtanagildið ótvírætt.

★☆☆☆☆

Hér kynni ég fyrir ykkur eina af verstu myndum ársins, Dude where's my car. Þetta er hræðinlega misheppnuð mynd, ekkert nema endemis þvæla og vitleysa. Ég fór á hana í bíó af því að ...

Þetta er í einu orði sagt ömurleg mynd. Það er hreinlega alveg sama hvað ég reyni, ég bara get ekki fundið einn ljósan blett á þessari hörmung. Ég átti nú reyndar ekki von á neinni s...

★★★☆☆

Heiladauði! Jamms heiladauði er rétta orðið yfir myndina Dude, Where´s my Car. Ágætis og ljúfur heiladauði engu að síður. Myndin fjallar um í örstuttu máli um tvo beztu vini, þá ...

Guð minn almáttugur, segi ég nú bara!! Djöfull er þetta asnaleg mynd. Húmorinn er í algjöru lágmarki og hann einkennist af einstaka hálfvita -og fimmaurabröndurum sem enginn hlær af. Þa...

Dude where´s my car? er mjög vitlaus mynd sem er samt mjög skemmtileg ef maður fer á hana í góðu skapi. Myndin er um tvo náunga Jessy og Chester sem voru svo ógeðslega fullir að þeir muna...

Þegar ég labbaði út af "Heyrðu melur, hvar er skrjóðurinn?" var ég svolítið áttaviltur. Myndin einkenndist af lélegu handriti, handónýtum leik og glataðri leikstjórn. En þrátt fyrir ...

Hálf döpur gamanmynd sem mætti lýsa sem einhvers konar hrærigraut af American Pie, Roadtrip og Wayne's World. Fjallar um tvo náunga sem vakna einn morguninn eftir rosalegt fillerí sem hvorugur ...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Wayne Rice/Gil Netter Productions
Alcon EntertainmentUS