Náðu í appið
Harold and Kumar Go To White Castle

Harold and Kumar Go To White Castle (2004)

"Fast Food. High Times"

1 klst 28 mín2004

Eftir að hafa reykt smá gras finna félagarnir Harold og Kumar skyndilega fyrir mikilli löngun til að fá sér hamborgara á White Castle.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic64
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa reykt smá gras finna félagarnir Harold og Kumar skyndilega fyrir mikilli löngun til að fá sér hamborgara á White Castle. Þeir halda af stað í leit að draumahamborgurunum en lenda mikilli svaðilför og það reynist hægara sagt en gert að nálgast borgarana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Senator InternationalUS
Kingsgate FilmsUS
Endgame EntertainmentUS
New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (9)

★★★★★

Ég verð nú að segja að þessi mynd kom mér nú frekar á óvart og er ég bara fegin að þessi mynd er góð. Ég bjóst við einhverju rusli en svo virðist svo sem að hún er bara ágæt og ...

★★★★★

Snilld mjög goð mynd eg hvet alla til þess að sja þessa mynd hun er fyndon mjög fyndn alger dóphasa mynd sem er gott allveg scary movie humor i henni sem er mjog fyndin humor eg hvet all til þ...

Ný mynd frá þeim sömu og gerðu Dude where's my car? Þetta er með betri steikmyndum sem að ég hef séð í langan tíma. Fjallar um þá félaga Harold og Kumar. Harold vinnur í skrifstofuvin...

Æ ég veit það ekki. Ég er kannski bara svona vanþroskaður en mikið hrikalega fannst mér þetta fyndin og skemmtileg mynd. Þetta er svona mynd þar sem allt er látið flakka, öllu gáfulegu...

★★★★★

Þessi mynd er betri en ég bjóst við þessi mynd er hinn hreinasta snild bara flottasta grín mynd sem ég hef á ævi minni séð. ég mæli með þessari mynd allir að fara að sjá hana ...

Bara skemmtileg mynd, ekki eins fyndin og Van Wilder en nálægt. Það er lítið annað hægt að segja, það koma fram skemmtileg cameo eins og Jamie Kennedy og Neil Patrick Harris. Eins og alla...

Eftir að unglingrínið hafði verið framleitt í bílförmum síðustu ár var ég núinn að missa trúna á þessum geira kvikmyndanna og var löngu hættur að taka eftir ýmsu rusli sem var hen...

Prýðileg gamanmynd um hasshausana Harold og Kumar sem halda í leiðangur eftir hinu fullkomna munchies á föstudagskvöldi eftir að hafa verið duglegir við jónureykingar. Þessi leiðangur, se...

Hinir nýju Cheech & Chong?

★★★★☆

Stoner-myndir eru ekki eitthvað sem ég held mikið upp á og ég hef séð þær fleiri slæmar heldur en góðar. Harold & Kumar Go To White Castle virðist hins vegar ná takmörkum sínum réttum...