Náðu í appið
N (Io e Napoleone)

N (Io e Napoleone) (2006)

1 klst 50 mín2006

Þegar Napólen Frakkakeisari, kemur í útlegð til eyjarinnar Elba árið 1814, þá leggur hugsjónamaðurinn, kennarinn og rithöfundurinn Martino, á ráðin um að myrða hann, en...

Deila:
N (Io e Napoleone) - Stikla

Söguþráður

Þegar Napólen Frakkakeisari, kemur í útlegð til eyjarinnar Elba árið 1814, þá leggur hugsjónamaðurinn, kennarinn og rithöfundurinn Martino, á ráðin um að myrða hann, en hann starfar sem bókasafnsvörður hjá honum, þrátt fyrir að hata hann eins og pestina. En smátt og smátt fer hann að kynnast honum betur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Francesco Bruni
Francesco BruniHandritshöfundurf. -0001
Buddy Joe Hooker
Buddy Joe HookerHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Babe FilmsFR
Alquimia CinemaES
CattleyaIT