Náðu í appið
Human Capital

Human Capital (2013)

1 klst 51 mín2013

Lake Como, Ítalíu.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic63
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Lake Como, Ítalíu. Jeppi ekur á hjólreiðamann á jólunum. Hvað gerðist þetta kvöld? Hvernig breytir slysið örlögum hinnar ríku Barnaschi fjölskyldu og hinnar fátæku Rovelli fjölskyldu sem er á barmi gjaldþrots? Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók eftir Stephen Amidon.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Motorino AmarantoIT
Indiana ProductionIT
Manny FilmsFR
RAI CinemaIT
MiCIT
Lombardia Film Commission

Verðlaun

🏆

Fjölmörg verðlaun, m.a. fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Tribeca árið 2014. Myndin var tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014 og var framlag Ítalíu til Óskarsverðlaunanna 2015.