Söguþráður
Lake Como, Ítalíu. Jeppi ekur á hjólreiðamann á jólunum. Hvað gerðist þetta kvöld? Hvernig breytir slysið örlögum hinnar ríku Barnaschi fjölskyldu og hinnar fátæku Rovelli fjölskyldu sem er á barmi gjaldþrots? Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók eftir Stephen Amidon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paolo VirzìLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Motorino AmarantoIT

Indiana ProductionIT

Manny FilmsFR

RAI CinemaIT

MiCIT
Lombardia Film Commission
Verðlaun
🏆
Fjölmörg verðlaun, m.a. fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Tribeca árið 2014. Myndin var tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014 og var framlag Ítalíu til Óskarsverðlaunanna 2015.





















