Náðu í appið
Like Crazy

Like Crazy (2016)

La pazza gioia

"All they wanted was a little bit of happiness."

1 klst 58 mín2016

Þær Donatella og Beatrice hafa verið nauðvistaðar á geðsjúkrahæli þar sem þær hittast í fyrsta sinn og verða góðar vinkonur þrátt fyrir að vera gerólíkar...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þær Donatella og Beatrice hafa verið nauðvistaðar á geðsjúkrahæli þar sem þær hittast í fyrsta sinn og verða góðar vinkonur þrátt fyrir að vera gerólíkar að upplagi og með gerólíkar sögur að baki. Dag einn gefst þeim tækifæri til að flýja af hælinu og halda á vit ævintýra ... og því tækifæri sleppa þær ekki!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lotus ProductionIT
Manny FilmsFR
RAI CinemaIT

Verðlaun

🏆

Sópaði til sín þrettán tilnefningum til ítölsku David di Donatello-kvikmyndaverðlaunanna 2017 og hlaut fimm þeirra, þ. á m. fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna, fyrir bestu leikstjórnina og sem besta mynd ársins 2016.