Náðu í appið
The Leisure Seeker

The Leisure Seeker (2018)

"A Once in a Lifetime Roadtrip They Will Never Forget"

1 klst 52 mín2018

Þau John og Ella, sem eru á áttræðisaldri og eiga gullbrúðkaup að baki, glíma bæði við alvarlega og ólæknandi sjúkdóma því hann er kominn með...

Rotten Tomatoes38%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þau John og Ella, sem eru á áttræðisaldri og eiga gullbrúðkaup að baki, glíma bæði við alvarlega og ólæknandi sjúkdóma því hann er kominn með Alzheimer með tilheyrandi minnisgloppum og hún er með krabbamein og hefur hætt að þiggja meðferð við því. En þau eiga eitt ævintýri eftir. Í stað þess að sitja heima og bíða eftir endalokunum ákveða þau hjónin að skella sér í sína síðustu ferð á húsbílnum sínum, The Leisure Seeker, alla leið frá heimili sínu í Massachusetts til Key West í Flórída þar sem Ernest Hemingway bjó. Á því langa ferðalagi lenda þau síðan að sjálfsögðu í hinum kostulegustu ævintýrum ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yvon Back
Yvon BackHandritshöfundurf. -0001
Boy George
Boy GeorgeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Indiana ProductionIT
Bac FilmsFR
3 Marys EntertainmentIT
RAI CinemaIT
Focus FeaturesUS
Sony Pictures ClassicsUS

Verðlaun

🏆

The Leisure Seeker hefur hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar og var Helen Mirren t.d. tilnefnd í þrettánda sinn til Golden Globe-verðlaunanna í fyrra fyrir leik sinn í henni.