Náðu í appið
Heiðin

Heiðin (2008)

Small Mountain

1 klst 35 mín2008

Myndin, sem gerist á einum kosningadegi, segir frá Albert sem heimsækir sveitina sína eftir langa fjarveru í námi og hvernig viðtökur hann fær á æskustöðvunum.

Deila:

Söguþráður

Myndin, sem gerist á einum kosningadegi, segir frá Albert sem heimsækir sveitina sína eftir langa fjarveru í námi og hvernig viðtökur hann fær á æskustöðvunum. Faðir Alberts, Emil, er þennan sama dag beðinn um að fara með kjörkassa útá flugvöll, en hann missir af vélinni. Engin dýr voru sköðuð við gerð myndarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Passport Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Skilar sér ekki til áhorfandans

★☆☆☆☆

 Sögusvið myndarinnar er alíslensk náttúra eins og við þekkjum hana öll, en það er bara ekki nóg. Myndin byrjar ágætlega og hefði eflaust verið mun skemmtilegri sem kómedía, en h...