Náðu í appið
Öllum leyfð

Land og synir 1980

(Land and Sons)

Frumsýnd: 25. janúar 1980

91 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 1981. Taormina Film Fest, 1981 - Verðlaun: Silver award.

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins og í henni er lýst togstreitunni milli sveitanna og þéttbýlisins. Þetta er saga Íslendinga á liðnum áratugum þegar þjóðin var að breytast... Lesa meira

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins og í henni er lýst togstreitunni milli sveitanna og þéttbýlisins. Þetta er saga Íslendinga á liðnum áratugum þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.04.2024

Vildi gera blaðamennina að hetjum

Dystópían Civil War er dýrasta kvikmynd sjálfstæða framleiðslufyrirtækisins A24 til þessa með 50 milljóna Bandaríkjadala kostnaðaráætlun. Myndin er eftir hinn Óskarstilnefnda Alex Garland og sýnir okkur Bandaríkin ...

20.07.2020

Skrifaði þríleik um hrunið: „Ég yrði glaður ef það tækist að gera eina“

Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður kveðst vera að draga saman seglin í kvikmyndagerðinni en vill ólmur gera kvikmyndir um hrunið. Segist hann vera með „trílógíu“ á teikniborðinu en þetta kemur fram í viðta...

12.11.2013

Myndir Jóhanns loksins komnar á DVD

Myndirnar Óskabörn þjóðarinnar (2000) og Ein stór fjölskylda (1995) eftir Jóhann Sigmarsson hafa lengi verið ófáanlegar. Núna hefur Bergvík loksins gefið þessar költ myndir út á DVD. Báðar útgáfurnar eru með enskum tex...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn