Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Play Misty for Me 1971

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

The scream you hear may be your own!

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 72% Audience
The Movies database einkunn 78
/100
Jessica Walter var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn.

Útvarpsmaðurinn Dave Garver lendir í því að geðsjúkur aðdáandi að nafni Evelyn Draper hringir í sífellu til hans í úvarpið. Evelyn biður Dave síðan að sækja sig á bar. Síðar sama kvöld viðurkennir Evelyn að hún sé sú sem hefur verið að hringja í hann í úvarpið og biðja alltaf um sama lagið, hið sígilda Misty með Erroll Garner. Upp frá... Lesa meira

Útvarpsmaðurinn Dave Garver lendir í því að geðsjúkur aðdáandi að nafni Evelyn Draper hringir í sífellu til hans í úvarpið. Evelyn biður Dave síðan að sækja sig á bar. Síðar sama kvöld viðurkennir Evelyn að hún sé sú sem hefur verið að hringja í hann í úvarpið og biðja alltaf um sama lagið, hið sígilda Misty með Erroll Garner. Upp frá þessu þá fjallar myndin um það hvernig eitt sakleysislegt stefnumót getur umbreytt lífi þínu. Evelyn eltir nú Garver hvert sem hann fer, og eyðileggur viðskiptahádegisverði sem hann situr með öðru fólki, ræðst að aðstoðarkonu hans, skemmir húsið hans og eigur, og að lokum hótar hún að meiða kærustuna hans, Tobie Williams. Það er nokkuð ljóst að það verður erfitt að hlusta á Misty aftur, nema að líta í kringum sig og athuga hvort að einhver geðsjúklingur sé nálægt.... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Fyrsta mynd Clint Eastwoods sem leikstjóra er mögnuð spennumynd um plötusnúð í Californíu sem er ofsóttur af kvenkyns aðdáenda. Myndin byggist vel upp og er nokkuð spennandi og leikur góður sérstaklega hjá Jessica Walters. Annars er alveg greinilegt að Fatal attraction er byggð á þessari mynd. Leikstjórinn Don Siegel sem stýrði Eastwood í Dirty Harry o.fl. myndum bregður fyrir sem barþjón
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn