Náðu í appið
Öllum leyfð

Tímamót 2007

(Changes)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. apríl 2007

It takes all kinds of people to make up a world

73 MÍNÍslenska

Sigurbjörn er einhverfur og Guðjón og Steinþór eru með Downs Syndrome. Þegar við kynnumst þeim þá búa þeir saman á Tjaldanesi, lítilli stofnun rétt utan Reykjavíkur. Þar hafa þeir lifað rólegu en á sama tíma einangruðu lífi í áratugi. Árið 2004 ákveða stjórnvöld að loka stofnuninni þar sem húsakosturinn er orðinn gamall og viðhald er dýrt.... Lesa meira

Sigurbjörn er einhverfur og Guðjón og Steinþór eru með Downs Syndrome. Þegar við kynnumst þeim þá búa þeir saman á Tjaldanesi, lítilli stofnun rétt utan Reykjavíkur. Þar hafa þeir lifað rólegu en á sama tíma einangruðu lífi í áratugi. Árið 2004 ákveða stjórnvöld að loka stofnuninni þar sem húsakosturinn er orðinn gamall og viðhald er dýrt. Nýtt líf bíður nú vinanna þriggja. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2023

Exorcist: Believer – Nýtt tímabil hafið í andsetningarhrolli

Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð viðlíka heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir. Hugmyndin um ill öfl sem taka stjórn á líkama og sál einstaklinga nær inn að innstu kviku okkar og s...

01.10.2023

Heimsmet hjá Hvolpasveitinni - Hvuttbær árangur!

Kvikmyndin Hvolpasveitin: Ofurmyndin, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, setti á dögunum nýtt heimsmet yfir fjölda hunda á einni sýningu.  Alls mættu 219 hundar með eigendum sínum á sérstaka forsýningu myndarinnar í Autry bíóinu í Griffith Park ...

12.08.2023

Orðinn stórstjarna 48 ára gamall

Stranger Things stjarnan David Harbour sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kappakstursmyndinni Gran Turismo sem kom í bíó í síðustu viku, er að segja má seinþroska leikari í þeim skilningi að hinar miklu vinsældir ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn