Tímamót (2007)
Changes
"It takes all kinds of people to make up a world"
Sigurbjörn er einhverfur og Guðjón og Steinþór eru með Downs Syndrome.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sigurbjörn er einhverfur og Guðjón og Steinþór eru með Downs Syndrome. Þegar við kynnumst þeim þá búa þeir saman á Tjaldanesi, lítilli stofnun rétt utan Reykjavíkur. Þar hafa þeir lifað rólegu en á sama tíma einangruðu lífi í áratugi. Árið 2004 ákveða stjórnvöld að loka stofnuninni þar sem húsakosturinn er orðinn gamall og viðhald er dýrt. Nýtt líf bíður nú vinanna þriggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Guðmundur ErlingssonLeikstjóri

Herbert SveinbjörnssonLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur
August 1st Film StudioCN









