Aska
2012
(Ash)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
95 MÍNÍslenska
14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum. Kvikmyndin Aska fylgir eftir þremur fjölskyldum til að sjá og heyra raunveruleg áhrif gossins. Hvaða áhrif askan sem situr... Lesa meira
14. apríl 2010 opnaðist jörðin í annað sinn á innan við mánuði í Eyjafjallajökli. Gosið vakti heimsathygli, en þegar að flug fór aftur í fyrra horf hvarf áhugi heimsins en eftir sátu bændur sem lifa og starfa undir gosstöðvunum. Kvikmyndin Aska fylgir eftir þremur fjölskyldum til að sjá og heyra raunveruleg áhrif gossins. Hvaða áhrif askan sem situr uppi á jöklinum hefur á líf þeirra, störf og skepnur. Þetta er manneskjuleg mynd sem fjallar um eftirmálanna undir jökli.... minna