Náðu í appið
Öllum leyfð

Aska 2013

(Ash)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Aftermath under the volcano

107 MÍNÍslenska

Aska er heimildarmynd um afleiðingar eldgosanna í Eyjafjallajökli á árunum 2010-2011.Hún segir sögu þriggja fjölskyldna sem búa við hlið jökulsins og stórbrotin áhrif eldhræringanna á líf þeirra, auk hinna miklu öskuskýja sem fylgdu í kjöldfarið. Þessi sama aska birtist í forsíðufyrirsögnum víða um heim þegar hún leiddi til lokunar á lofthelgum... Lesa meira

Aska er heimildarmynd um afleiðingar eldgosanna í Eyjafjallajökli á árunum 2010-2011.Hún segir sögu þriggja fjölskyldna sem búa við hlið jökulsins og stórbrotin áhrif eldhræringanna á líf þeirra, auk hinna miklu öskuskýja sem fylgdu í kjöldfarið. Þessi sama aska birtist í forsíðufyrirsögnum víða um heim þegar hún leiddi til lokunar á lofthelgum Evrópu og olli röskun á ferðum um allan heim. Aska sigraði Skjaldborgar heimildarmyndakeppnina 2013.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.03.2023

Heljarinnar hasarklám og þeysireið

Höfundur er Tómas Valgeirsson* Gott og vel, þá er loksins hægt að fullyrða það að einkunnarorð leikarans Keanu Reeves eigi fullkomlega og endanlega rétt á sér. Sama í hvaða tónhæð eða með hvaða stafsetn...

19.03.2023

Fastur á miðlífsöld í 65 - heillaður af heimunum

Adam Driver, aðalleikari vísindatryllisins 65 sem komin er í bíó segir í samtali við vefsíðuna Looper, spurður að því hvað heilli hann við vísindaskáldsögur, eins og 65 og Star Wars: The Force Awakens frá árinu 2015 þar s...

21.01.2023

Fyrsti Fox Terrier á pólinn

Norska teiknimyndin Titina kom í bíó um helgina. Hún fjallar um tvo aðalsmenn og kjölturakkann Titina af Fox Terrier kyni sem fylgir þeim í háskalega loftbelgsferð á Norðurpólinn á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn