Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Jerusalem 1996

(Jerúsalem)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Saga um mátt trúarinnar og styrk ástarinnar

168 MÍNSænska

Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin síðustu í litlu trúuðu samfélagi í norðu-Svíþjóð. Þrátt fyrir alsnægtir og náttúrufegurð tekur meginþorri íbúanna í þessu fábrotna samfélagi sig til og flyst búferlum til Jerúsalem fyrir orð bandarísks predikera og sest þar að í bandarískri trúarnýlendu. Umskiptin eru veruleg, nýlendan... Lesa meira

Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin síðustu í litlu trúuðu samfélagi í norðu-Svíþjóð. Þrátt fyrir alsnægtir og náttúrufegurð tekur meginþorri íbúanna í þessu fábrotna samfélagi sig til og flyst búferlum til Jerúsalem fyrir orð bandarísks predikera og sest þar að í bandarískri trúarnýlendu. Umskiptin eru veruleg, nýlendan er í miðri eyðimörk og siðir innfæddra eru ankannalegir. Hinir nýju íbúar frá Svíþjóð eiga erfitt með að laga sig að breyttu umhverfi og ástvinir leggja á sig langt ferðalag frá norðurslóðum til að reyna telja þá sem fóru, á að snúa aftur til heimahaganna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn