Made of Honor (2008)
"He´ll do anything to get the Groom out of the picture."
Myndin fjallar um Tom, sem beðinn er um að vera brúðarmey í brúðkaupi bestu vinkonu sinnar, Hannah.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Tom, sem beðinn er um að vera brúðarmey í brúðkaupi bestu vinkonu sinnar, Hannah. Tom og Hannah hafa verið góðir vinir í 10 ár. Hann skiptir reglulega um kærustur en hefur ekki fundið þá einu réttu, en hún vill finna mann til að giftast. Málið er bara að Tom elskar Hannah og þarf að koma í veg fyrir brúðkaupið og um leið vinna ástir hennar. Vandinn er sá að unnustunn, hinn skoskættaði Colin, virðist vera hinn fullkomni karlmaður!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul WeilandLeikstjóri
Aðrar myndir

Harry ElfontHandritshöfundur
Aðrar myndir

Deborah KaplanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Original FilmUS













