Náðu í appið
U2 3D

U2 3D (2007)

1 klst 25 mín2007

Tónleikamynd með U2 í þrívídd.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic83
Deila:

Söguþráður

Tónleikamynd með U2 í þrívídd. Myndin var tekin upp á sjö mismunandi tónleikum í Vertigo tónleikaröðinni. Sveitin tekur marga góða smelli á borð við Vertigo, Beautiful Day, Sunday Bloody Sunday, Pride (In the Name of Love), Where the Streets Have No Name, One og With or Without You.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

3ality Digital Entertainment
National GeographicUS

Gagnrýni notenda (1)

Tímamótamynd

★★★★★

Fór á þrívíddartónleika með U2 í gærkveldi, íklæddur græna U2 bolnum til að samfagna  48 ára afmæli Bono. Tónlistakvikmyndin U2 3D var sýnd í Álfabakka á Hvítasunnudag&n...