Náðu í appið
Arlington Road

Arlington Road (1999)

"How well do you know your neighbour?"

1 klst 57 mín1999

Michael Faraday, söguprófessor, býr ásamt tíu ára syni sínum, Grant, í úthverfi höfuðborgarinnar Washington.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Michael Faraday, söguprófessor, býr ásamt tíu ára syni sínum, Grant, í úthverfi höfuðborgarinnar Washington. Tvö ár eru liðin frá því eiginkona Faraday var drepin en hún vann fyrir FBI og leitar þessi atburður mikið á prófessorinn. Fyrir tilviljun vingast hann við nágranna sína sem nýfluttir eru í hverfið, Oliver og Chery Lang. Faraday tekur þessum vinskap með opnum huga enda búinn að einangra sig í langan tíma. Það renna þó fljótt á hann tvær grímur þegar hann kemst að því að ekki er allt satt sem þeu segja um líf sitt. Óróleiki Faradays verður að sterkum grun um að Lang-hjónin séu alls ekki það sem þau líta út fyrir að vera, þau hafi eitthvað á prjónunum sem ekki þoli dagsins ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Screen GemsUS
Arlington Road Productions Corporation
Gorai / Samuelson Productions
Samuelson ProductionsUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Arlington road er hálf mislukkuð mynd. Þó ekki alslæm, myrk og á köflum kraftmikil en vekur bara ekki nógu mikla spennu. Jeff Bridges og Tim Robbins finnst mér yfirleitt báðir vera úrvalsl...

Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá posterið á Arlington Road var: "Guð minn góður, enn ein klisjumyndin um illa nágrannann..." Samt fór ég að sjá hana og ég sé sko ekki eftir...

★★★★★

Barastasta góð mynd í alla staði. Tim Robbins sérstakleg góður sem vondi manninn. Endirinn var hreinasta snilld. Takk fyrir mig að þessu sinni...

Þessi mynd er topp spennumynd. Jeff Bridges og Tim Robbins leika sinn leik af þvílíkri snilld og Joan Cusack er líka mjög góð í myndinni. Maður var alltaf spenntur yfir því hvað gerðist ...

Spennandi og afburða vel gerður tryllir sem fjallar um kennara nokkurn, leikinn af Jeff Bridges sem kemst að því að nýji nágranni hans (Tim Robbins) er ekki allur þar sem hann er séður. Á...