★★★★★
The Mothman Prophecies (2002)
"What do you see?"
Washington Post rannsóknarblaðamaðurinn John Klein lendir í bílslysi ásamt eiginkonu sinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Washington Post rannsóknarblaðamaðurinn John Klein lendir í bílslysi ásamt eiginkonu sinni. Hann slasast ekki, en konan segist hafa séð furðurlega skepnu birtast í líki mölflugu rétt áður en slysið verður, en slysið gerist rétt áður en eiginkonan greinist með illvígt krabbamein sem dregur hana til dauða tveimur árum síðar. Eftir dauða hennar þá byrjar John að rannsaka leyndarmálið á bakvið þessa skepnu, sem kallast Mothman. Rannsóknin beinir honum til bæjarins Point Pleasant í Vestur Virginíu, þar sem fólk kannast við málið. Hann hittir Connie Mills, og færist sífellt nær því að afhjúpa hvað Mothman er í raun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (16)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe Mothman Prophecies er frábær vísindaskáldsöguhrollvekja byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um blaðamann (Richard Gere) sem lifir hamingjusömu lífi þangað til að kona hans (Debr...
Ég sá Mothman Prophecies í bíó á sínum tíma og hafði litlar væntingar. Hún kom mér mjög á óvart. Þetta er hörkumynd í alla staði, frumleg, ógnvekjandi og spennandi frá fyrstu mín...
Mothman Prophecies er ein vel heppnaðasti spennutryliir seinustu ára sem er hrollvekjandi, spennandi og afskaplega dularfull. Sérstaklega þegar maður hugsar að hún er byggð á sönnum atburð...
Vel unnin mynd um afskaplega margútjaskað efni. Fyrirboðar og andatrú er snar þáttur í engilsaxnesku menningarlífi í mörghundruð ár, meira að segja Shakespear notar þetta. Ég verð að ...
Það vinnur allt saman í þessari mynd: handrit, leikstjórn, kvikmyndataka, klipping, tónlist og leikur, til þess að gera hana sem mest creepy og það gengur vel upp, tónlistin er þung og dru...
Fjórar stjörnur !?! -kannski fullmikið en samt . . Hvað vill maður fá út úr bíóferðinni ? Vinkona mín kláraði 4 neglur, ég hætti að telja eftir fjórðu gæsarhúðarárásina og ég ...
The Mothman Prophecies er með betri hrollvekjum sem ég hef séð undanfarin ár. Hún nær því takmarki sínu með því að falla ekki í tvær gryfjur sem svo margar hrollvekjur falla í. Sú fy...
The Mothman Prophecies fjallar um blaðamanninn John Klein (Richard Gere) sem er hamingjusamlega giftur Mary (Debra Messing úr leiðindaþáttunum Will & Grace). Þau eru nýbúin að kaupa sér hús...
Ég fór inn á The Mothman Prophecies með litlar væntingar - ég hafði ekki einu sinni góða hugmynd um hvað myndin var. Í raun voru aðeins tvær ástæður sem fengu mig til að sjá myndina:...
Óvænt mynd fyrir hugsandi fólk
The Mothman Prophecies er án efa einn frumlegasti, vandaðasti og best heppnaði spennutryllir sem ég hef séð undanfarna mánuði. Ég vissi ekki mikið um hana áður en ég sá hana, en allavega...
The Mothman Prophecies er yfirnáttúrulegur spennutryllir sem er sagður vera byggður á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Bandaríkjunum á 8. áratugnum. Eftir að hafa séð trailerinn á ...
Ein af þessum sem koma á óvart. Í upphafi myndar sjáum við hvar kona á besta aldri fær höfuðhögg í heldur furðulegu umferðaróhappi og uppgötvar í læknisskoðun eftir það að hún e...
Framleiðendur

Screen GemsUS

Lakeshore EntertainmentUS























