Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Daylight 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. janúar 1997

No air. No escape. No time.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 47
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóðvinnslu. Sylvester Stallone var tilnefndur sem versti leikari á Razzie verðlaunahátíðinni.

Neyðarástand skapast þegar ræningjar á flótta, keyra á flutningabíl fullan af sprengiefni, inni í göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Eftirlifendur eru nú fastir í göngunum sem gætu nú hrunið á hverri stundu, en báðir útgangar eru lokaðir. Kit Latura kemur nú að göngunum og sér hver áhrif sprengingarinnar hafa verið, og veit að hann verður... Lesa meira

Neyðarástand skapast þegar ræningjar á flótta, keyra á flutningabíl fullan af sprengiefni, inni í göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Eftirlifendur eru nú fastir í göngunum sem gætu nú hrunið á hverri stundu, en báðir útgangar eru lokaðir. Kit Latura kemur nú að göngunum og sér hver áhrif sprengingarinnar hafa verið, og veit að hann verður að grípa til aðgerða. Hann má engan tíma missa. Tíminn er að renna út, og hann fer inn í göngin í gegnum þjónustu-hliðargöng. Nú er spurningin sú hvort honum tekst að ná þeim sem lifðu sprenginguna af, út, áður en göngin fyllast af vatni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Meðallagagsmynd sem fjallar um fólk sem festist inni í göngum þegar bíll, fullur af eiturúrgangi, springur inni í göngum á leið til New Jersey - hvert annað?

Stallone leikur ofurhugann sem leggur mikið á sig til að komast niður í göngin þegar flestir heilvita menn vilja helst vera sem lengst frá þeim.

Ekkert sérlega gáfuleg alltaf, en ágætis skemmtun ef í það fer.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn