Náðu í appið
Night Tide

Night Tide (1961)

"Was she Human? "

1 klst 24 mín1961

Johnny fær augastað á dökkhærðri konu, þegar hann er í sumarfríi í strandbæ.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Johnny fær augastað á dökkhærðri konu, þegar hann er í sumarfríi í strandbæ. Þau eiga stefnumót og hann kemst að því að hún leikur hafmey í hringleikahúsi bæjarins. Eftir furðulega atburði þá fer Johnny að trúa því að hún gæti mögulega verið ósvikin hafmeyja, sem myrðir fólk þegar tungl er fullt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Curtis Harrington
Curtis HarringtonLeikstjórif. 1928

Aðrar myndir

Framleiðendur

Phoenix FilmsSG
The FilmgroupUS
American International PicturesUS