Náðu í appið
High Plains Drifter

High Plains Drifter (1973)

"They'd never forget the day he drifted into town."

1 klst 45 mín1973

Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu. Bæjarbúar eru dauðhræddir við hann og þrír byssumenn reyna að drepa hann, án árangurs. Maðurinn fær sér herbergi á gistihúsi í bænum og ákveður að vera um kjurrt. Á meðan er hópur útlaga að skipuleggja endurkomu í bæinn til að leita hefnda - munu forkólfar bæjarins ná að sannfæra manninn dularfulla um að hjálpa til í baráttunni við útlagana?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Ég vill vara fólk við Spoilerum, það eru einhverjir í greininni en ekkert sem skemmir fyrir. High plains drifter er fínn Clint Eastwood vestri, maður hefur nú samt oft séð hann betri. ...

★★★★☆

Skemmtileg og spennandi mynd sem ég fílaði í botn. Ég keypti mér hana á DVD um daginn í Skífunni á þessu betra verð tilboði=1999kr. Þetta er önnur myndin sem Clint Eastwood leykstýr...