Ég vill vara fólk við Spoilerum, það eru einhverjir í greininni en ekkert sem skemmir fyrir. High plains drifter er fínn Clint Eastwood vestri, maður hefur nú samt oft séð hann betri. ...
High Plains Drifter (1973)
"They'd never forget the day he drifted into town."
Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu. Bæjarbúar eru dauðhræddir við hann og þrír byssumenn reyna að drepa hann, án árangurs. Maðurinn fær sér herbergi á gistihúsi í bænum og ákveður að vera um kjurrt. Á meðan er hópur útlaga að skipuleggja endurkomu í bæinn til að leita hefnda - munu forkólfar bæjarins ná að sannfæra manninn dularfulla um að hjálpa til í baráttunni við útlagana?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Skemmtileg og spennandi mynd sem ég fílaði í botn. Ég keypti mér hana á DVD um daginn í Skífunni á þessu betra verð tilboði=1999kr. Þetta er önnur myndin sem Clint Eastwood leykstýr...





















