Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sleeper 1973

A love story about two people who hate each other. 200 years in the future.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Miles er hálf vonlaus klarinettuleikari sem rekur einnig heilsufæðisverslun í Greenwich Village í New York. Hann er frystur og 200 árum síðar er hann vakinn aftur til lífsins, af róttækum stjórnarandstæðingum sem vilja fá hann til að hjálpa sér við að bylta ríkjandi stjórn. Þegar hann fer að kanna þessa nýju framtíðarveröld, sér hann meðal annars að... Lesa meira

Miles er hálf vonlaus klarinettuleikari sem rekur einnig heilsufæðisverslun í Greenwich Village í New York. Hann er frystur og 200 árum síðar er hann vakinn aftur til lífsins, af róttækum stjórnarandstæðingum sem vilja fá hann til að hjálpa sér við að bylta ríkjandi stjórn. Þegar hann fer að kanna þessa nýju framtíðarveröld, sér hann meðal annars að þarna eru fullnægingarbásar sem koma í staðinn fyrir kynlíf, og vélmenni sem taka við skriftum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.11.2013

McQuarrie og Firth í Three to Kill

Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist ...

22.11.2013

Ofurhetjumynd frá Affleck og Damon

Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búi...

22.11.2013

McQuarrie og Firth í Three to Kill

Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem geris...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn