Náðu í appið
A Few Good Men

A Few Good Men (1992)

"In the heart of the nation's capital, in a courthouse of the U.S. government, one man will stop at nothing to keep his honor, and one will stop at nothing to find the truth."

2 klst 18 mín1992

Í þessum dramatíska réttarsals-spennutrylli, á liðþjálfinn Daniel Kaffee, lögmaður hjá hernum sem hefur aldrei komið inn í almennan réttarsal, að verja tvo þrjóska sjóliða sem...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í þessum dramatíska réttarsals-spennutrylli, á liðþjálfinn Daniel Kaffee, lögmaður hjá hernum sem hefur aldrei komið inn í almennan réttarsal, að verja tvo þrjóska sjóliða sem hafa verið ákærðir fyrir morð á öðrum hermanni. Kaffee er þekktur fyrir leti og kæruleysi, og hafði verið búinn að semja um lausn málsins, gegn því að sjóliðarnir fengju minni refsingu. Ginny fær lögmanninn Galloway til að verja annan hermanninn, Downey, og í lögfræðingateyminu er einnig liðþjálfinn Sam Weinberg. Teymið rannsakar málið og kemst að ýmsu og Kaffee uppgötvar að vinna í réttarsal á í raun mjög vel við hann. Vörnin er upprunalega byggð upp á þeirri staðreynd að fórnarlambið, Santiago, hafi þótt misheppnaður og var búinn að fá reisupassann. Í Gitmo, þá eru einhverjir vesalingar ekki líklegir til að dvelja lengi við og liðþjálfinn Nathan Jessup, er sérstaklega lítið hrifinn af einhverjum væsklum. Á Kúbu, þá reyna Jessup og tveir aðrir yfirmenn að hjálpa til eins og þeir geta, en Kaffee skynjar að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Í lokin á myndinni þá fer allt í háaloft þegar Jessup og Kaffee takast á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

David Brown ProductionsUS
Castle Rock EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta leikara í aukahlutverki (Jack Nicholson), sem besta mynd, fyrir bestu klipping og hljóð

Frægir textar

"Jessup: You don't want the truth because deep down in places you don't talk about at parties you want me on that wall - you need me on that wall. We use words like honor, code and loyalty. We use these words as the back-bone of a life spent defending something. You use them as a punchline. "

Gagnrýni notenda (1)

Hin vænasta mynd sem heldur athygli eins uppi allan tíman. Nokkuð gott leikaralið í filmunni (hehe) -Tom Cruise, Demi Moore, Jack Nicholson, Kevin Bacon, J.T Walsh (látinn) Kiefer Sutherland, K...