Náðu í appið
Love and Death

Love and Death (1975)

"The Comedy Sensation of the Year!"

1 klst 25 mín1975

Í Rússlandi er Boris Grushenko ástfanginn af þykjustu-vitsmunalegu frænku sinni Sonja, sem elskar hann þar sem hann er nákvæmlega á sama báti, hvað vitsmuni varðar,...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic89
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í Rússlandi er Boris Grushenko ástfanginn af þykjustu-vitsmunalegu frænku sinni Sonja, sem elskar hann þar sem hann er nákvæmlega á sama báti, hvað vitsmuni varðar, en hún er samt ekki hrifin af honum, heldur bróður hans Ivan. En Ivan er ekki hrifinn af henni á móti. Hún ætlar sér að giftast einhverjum, öllum nema Boris. Ef sá maður er ekki hæfur, þá verður hún að finna sér elskhuga. Boris verður að gefa Sonja upp á bátinn, þegar hann, sem er friðarsinni og gunga, er kallaður í herinn tli að berjast við heri Napóleons, sem hafa ráðist inn í Austurríki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS