Náðu í appið
Interiors

Interiors (1978)

1 klst 33 mín1978

Myndin er gerð undir áhrifum sænska leikstjórans Ingimar Bergman og fjallar um smekklegan innanhússarkitekt frá Long Island sem gerir miklar kröfur til eiginmanns og þriggja uppkominna dætra.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic67
Deila:

Söguþráður

Myndin er gerð undir áhrifum sænska leikstjórans Ingimar Bergman og fjallar um smekklegan innanhússarkitekt frá Long Island sem gerir miklar kröfur til eiginmanns og þriggja uppkominna dætra. Myndin er raunsæ sýn á sambönd innan listrænnar fjölskyldu; ein dóttirin er vinsæll rithöfundur; önnur er listamaður og sú þriðja er leikkona. Eiginmaðurinn, pabbinn, yfirgefur móðirina. Hún vonar að þau muni taka saman aftur, en kemst að því að hann hefur áhuga á annarri konu, sem er tvífráskilin og mjög hress. Dæturnar eiga allar í sínum eigin persónulegu vandamálum á sama tíma og fjölskylda þeirra er að leysast upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS