Náðu í appið
Philadelphia

Philadelphia (1993)

"No one would take on his case... until one man was willing to take on the system."

2 klst 5 mín1993

Andrew Beckett, samkynhneigður lögfræðingur sem er smitaður af alnæmi, AIDS, er rekinn frá íhaldssamri lögmannsstofu sem hann vinnur hjá, af ótta við að aðrir á...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic66
Deila:
Philadelphia - Stikla
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Andrew Beckett, samkynhneigður lögfræðingur sem er smitaður af alnæmi, AIDS, er rekinn frá íhaldssamri lögmannsstofu sem hann vinnur hjá, af ótta við að aðrir á stofunni gætu smitast af sjúkdómnum. Eftir að Andrew er rekinn, þá fær hann í lið með sér hommahræddan lögfræðing, Joe Miller, og fer í mál við stofuna. Í réttarsalnum, þá sér Miller að Beckett er ekkert frábrugðinn öðrum mönnum, læknast af hommahræðslunni, og hjálpar Beckett með málið þar til sjúkdómurinn ágerist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Þetta er ein af þeim myndum sem maður pælir í eftir að maður horfir á hana. Mér fanst þessi mynd alger snilld en ef maður verður að vera í þannig skapi til að horfa á hana.. ss. ekki ...

★★★★☆

Í myndinni Philadelphia leikur Tom Hanks samkynhneigðan lögfræðing að nafni Andrew Becket, sem uppgötvar að hann er með alnæmi. Yfirmenn hans á lögfræðistofu sem hann vinnur hjá reka ha...

Hér leikur Tom Hanks alveg stórkostlega samkynhneigða lögmanninn Andrew Beckett. Denzel Washington er líka mjög góður í myndinni. Þetta er vel gerð mynd og alveg hiklaust hægt að mæla me...

Umhugsunarverð og virkilega vel gerð mynd um lögfræðinginn Andrew Beckett sem er í góðri stöðu á virtri lögfræðistofu er honum er umsvifalaust sagt upp starfinu. Honum er sagt að hann h...

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Clinica EsteticoUS
A Luta ContinuaUS

Verðlaun

🏆

Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leikara í aðalhlutverki (Tom Hanks) og besta lag, Philadelphia með Bruce Springsteen, , var einnig tilnefnd fyrir bestu förðun, bestu tónlist og besta handrit