Náðu í appið
Punisher: War Zone

Punisher: War Zone (2008)

The Punisher 2

1 klst 43 mín2008

Eftir að hafa elt og drepið mörg hundruð glæpamenn, mætir Frank Castle/The Punisher sínum klikkaðasta óvini til þessa: Jigsaw

Rotten Tomatoes29%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa elt og drepið mörg hundruð glæpamenn, mætir Frank Castle/The Punisher sínum klikkaðasta óvini til þessa: Jigsaw

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
MHF Zweite Academy FilmDE
Marvel KnightsUS
Valhalla Motion PicturesUS
SGF EntertainmentUS
Muse EntertainmentCA

Gagnrýni notenda (3)

Stendur Tom Jane langt að baki

★☆☆☆☆

Punisher myndin með Tom Jane er ég ágætlega hrifinn af og því hefði ég gjarnan viljað sjá framhaldsmynd af henni en í staðinn gerðu þeir þetta drasl sem tengist henni ekki neitt. Ray St...

Það eru fáir karakterar í Marvel sem eru jafn svalir og eiga jafn mikið af vönduðum sögum og Punisher. Samt hafa myndirnar allar verið þunn Hollywood ræpa með hnetum og ómeltum rúsínum....

Næstum því...

★★★☆☆

Þrátt fyrir að ég hafi ekki beinlínis hatað Thomas Jane-myndina, þá var ógurlega lítill Punisher-fílingur í henni. Hún virkaði á mig sem kjánaleg afþreying, ekki sem Punisher-mynd og ...