Ágæt svo sem
Ég ætlaði ekkert að horfa á þessa mynd en vinur minn sagði að hún væri góð svo að ég horfði á hana plús það að Seven Spielberg (Back to the Future myndirnar, Schindler's List) ...
"If you want to live you will obey"
Eagle Eye segir frá sluksanum Jerry (Shia LeBeouf), sem nýlega hefur misst tvíburabróður sinn á afar dularfullan hátt.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaEagle Eye segir frá sluksanum Jerry (Shia LeBeouf), sem nýlega hefur misst tvíburabróður sinn á afar dularfullan hátt. Hann kynnist síðar einstæðu móðurinni Rachel (Michelle Monaghan), sem leitar að týndum syni sínum. Brátt fara þau að sjá að þau eiga það sameiginlegt að vera hundelt fyrir glæpi sem þau frömdu ekki. Þau leggjast á harðan flótta en komast fljótt að því að þau eru flækt í eitthvað margfalt stærra en þau gátu ímyndað sér upphaflega.


Ég ætlaði ekkert að horfa á þessa mynd en vinur minn sagði að hún væri góð svo að ég horfði á hana plús það að Seven Spielberg (Back to the Future myndirnar, Schindler's List) ...
Eagle Eye er poppkornsmynd í orðsins fyllstu merkingu; Hávær, hröð, langsótt og pínu heimskuleg. Að hún skuli ekki hafa komið út að sumri til skil ég ekki.Það er faktískt ósanngjarnt...
Þetta er hin fínasta skemmtun en alls ekki mynd sem ég ætla að sjá aftur en helsti gallinn henar er að hún er öll bara einn stór eltingarleikur og endirinn hrikalega fyrirsjáanlegur e...
Eagle Eye er nýjasta mynd leikstjórans DJ Caruso sem gerði meistaraverkið The Salton Sea árið 2002. Í millitíðinni gerði hann svo þrjár aðrar myndir sem hafa farið framhjá mér en ég m...