Death Race er strákamynd ársins! Hún er mjög lauslega byggð á Death Race 2000 frá 1975. Sú mynd er frábær klassík og á ekki mikið sameiginlegt með þessari mynd. Myndir um brjálaða fra...
Death Race (2008)
Death Race 3000
"Gerðu þig tilbúinn fyrir magnaða rússíbanareið"
Jensen Ames (Jason Statham) er fyrrverandi fangi og er neyddur af fangelsisverði (Joan Allen) til að keppa í lífshættulegum kappakstri sem gengur frekar út á...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jensen Ames (Jason Statham) er fyrrverandi fangi og er neyddur af fangelsisverði (Joan Allen) til að keppa í lífshættulegum kappakstri sem gengur frekar út á það að eyða keppinautunum heldur en að komast í mark.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (4)
Hraði, sprengingar og konur
Jason Statham í bílamynd? Getur það verið? Þegar ég byrjaði að horfa á Death Race var mér strax hugsað til ‘Transporter’ myndanna, eins og gefur að skilja. Þarna er Jason Statham k...
Ekki lengur árið 2000?
Hér er á ferðinni ein önnur endurgerðin en að þessu sinni er Death Race 2000(þar sem Sylvester Stallone og David Carradine fóru á kostum) tekin fyrir og er það leikstjórinn Paul Anderson ...
Góð? Nei. Skemmtileg? Ójá!
Death Race er ekta strákamynd í orðsins fyllstu merkingu. Hún er ekki einu sinni góð strákamynd... En helvíti þótti mér hún skemmtileg engu að síður. Hún er útötuð í testósterón-...


























