Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Joe Kidd 1972

Fannst ekki á veitum á Íslandi

If you're looking for trouble - - - he's JOE KIDD

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Joe Kidd er fyrrum mannaveiðari, og allsherjar hörkutól, í suðvesturríkjum Bandaríkjanna. Þegar hópi Mexíkóa er neitað um jarðir sínar í Bandaríkjunum, og allir pappírar varðandi jarðirnar, verða eldi að bráð, þegar dómhúsið brennur, þá grípa þeir til vopna. Louis Chama er litríkur leiðtogi þeirra, mælskur með afbrigðum og krefst þess að hópurinn... Lesa meira

Joe Kidd er fyrrum mannaveiðari, og allsherjar hörkutól, í suðvesturríkjum Bandaríkjanna. Þegar hópi Mexíkóa er neitað um jarðir sínar í Bandaríkjunum, og allir pappírar varðandi jarðirnar, verða eldi að bráð, þegar dómhúsið brennur, þá grípa þeir til vopna. Louis Chama er litríkur leiðtogi þeirra, mælskur með afbrigðum og krefst þess að hópurinn fái jarðir sínar aftur. Efnaður landeigandi, sem hefur áhuga á hinu umdeilda landssvæði sem jarðirnar eru á, Frank Harlan, ákveður að leysa málin með sínum hætti. Hann ræður til sín hóp af morðingjum, og vill að Joe Kidd hjálpi þeim að finna Chama. Í fyrstu vill Kidd ekkert blanda sér í málin, eða þar til Chama gerir þau mistök að stela hestum af Kidd og ónáða vini hans. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn