The Magnificent Seven er einn vinsælasti vestri allra tíma. Ég hafði ekki séð hana fyrr en núna en er mjög ánægður með að hafa drifið í því. Þessi mynd er frábær skemmtun og er ein...
The Magnificent Seven (1960)
"Once You've Met Them...You'll Never Forget Them."
Bófaflokkur hrellir lítið mexíkóskt bændaþorp á hverju ári.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Bófaflokkur hrellir lítið mexíkóskt bændaþorp á hverju ári. Nokkrir eldri bæjarbúar ákveða að gera eitthvað í málinu, og senda þrjá bændur til Bandaríkjanna til að finna byssumenn til að vernda bæinn. Þeir finna sjö menn, en hver þeirra hefur sína ástæðu fyrir því að koma til hjálpar. Þeir þurfa nú að undirbúa að verja bæinn fyrir 40 manna bófaliði þegar það kemur til að ræna og rupla. Myndin er bandarísk endurgerð japönsku myndarinnar Seven Samurai frá árinu 1954.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Alpha ProductionsUS
The Mirisch CompanyUS




























