Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
The Magnificent Seven er einn vinsælasti vestri allra tíma. Ég hafði ekki séð hana fyrr en núna en er mjög ánægður með að hafa drifið í því. Þessi mynd er frábær skemmtun og er einmitt hugsuð sem slík. Þetta er endurgerð af mestaraverki Akira Kurusawa, Seven Samurai. Sú mynd er frábær og toppar þessa en er allt öðruvísi út af ólíkum menningarheimum. Fyrir þessa mynd náðu þeir að smala saman mörgum af helstu töffurum Hollywood: Steve McQueen, Charles Bronson, James Coburn, Yul Brynner og Eli Wallaceh sem vondi kallinn (the ugly, úr þið vitið hvaða vestra). Algjör klassík, frábær mynd.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Walter Bernstein, Akira Kurosawa
Framleiðandi
MGM Home Entertainment
VOD:
7. febrúar 2014