Náðu í appið
Gunfight at the O.K. Corral

Gunfight at the O.K. Corral (1957)

"The Wildest Gunfight in the History of the West !"

2 klst 2 mín1957

Eftir langan feril sem lögreglustjóri, sem gerði hann að goðsögn, þá ákveður Wyatt Earp að hætta störfum og slást í hóp með bræðrum sínum í Tombstone í Arizona.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic56
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir langan feril sem lögreglustjóri, sem gerði hann að goðsögn, þá ákveður Wyatt Earp að hætta störfum og slást í hóp með bræðrum sínum í Tombstone í Arizona. Þar eiga þeir í höggi við Clantons klíkuna, sem er samsett af hrottum og nautgripaþjófum. Þegar lokabardagi er óumflýjanlegur, þá kemur Doc Holliday til bjargar, en hann þjáist af ólæknandi sjúkdómi og er fjárhættuspilari, en er einnig goðsögn í villta vestrinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wallis-Hazen Inc.US
Hal Wallis ProductionsUS
Paramount PicturesUS