Náðu í appið
Father of the Bride

Father of the Bride (1991)

"A comedy about letting go."

1 klst 45 mín1991

Myndin er endurgerð á sígildri mynd með Spencer Tracy.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin er endurgerð á sígildri mynd með Spencer Tracy. George og Nina Banks eru foreldrar hinnar væntanlegu brúðar, Annie. George er hinn dæmigerði taugaveiklaði faðir, sem á erfitt með að sætta sig við að litla stúlkan hans er orðin fullorðin. Í myndinni er fylgst með undirbúningi brúðkaupsins og mörgu kostulegu sem fylgir honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Sandollar ProductionsUS
Touchwood Pacific Partners 1US

Verðlaun

🏆

Kieran Culkin tilnefndur til Young Artist Award. Steve Martin tilnefndur til MTV awards fyrir leik sinn, sem og Kimberly Williams-Paisley fyrir bestu frumraun.

Gagnrýni notenda (1)

Stórskemmtileg mynd þar sem hinn frábæri gamanleikari Steve Martin fer á kostum. Myndin fjallar með gamansömum hætti um það hvernig er að eldast og þegar dóttirin á heimilinu giftir sig....