"Skítahrúga" væri of jákvæð lýsing
Það er mér óskiljanlegt að framleiðendur séu ekki löngu búnir að átta sig á því að það er ekki mjög heillandi aðdráttur þegar grínmynd ber "Movie" titilinn. Ég býst við að þ...
"A film with many happy endings..."
Í stað þess að vera með einn venjulegan söguþráð er myndin samansafn atriða sem öll snúast um sama þemað, unglinga og upplifun þeirra af kynlífi.
Bönnuð innan 16 ára
KynlífÍ stað þess að vera með einn venjulegan söguþráð er myndin samansafn atriða sem öll snúast um sama þemað, unglinga og upplifun þeirra af kynlífi. Eru atriðin fjölbreytt og fjalla t.d. um það að taka þátt í klámmynd, hvað það þýðir að „komast á næsta stig“ og meira að segja um mann sem elskar Abraham Lincoln. Fjalla þau öll um gleðina og vandræðalegheitin við það að vera unglingur sem er að uppgötva kynhvöt sína, þó öllu meiri áhersla sé á vandræðalegheitin.





Það er mér óskiljanlegt að framleiðendur séu ekki löngu búnir að átta sig á því að það er ekki mjög heillandi aðdráttur þegar grínmynd ber "Movie" titilinn. Ég býst við að þ...