The Poughkeepsie Tapes (2007)
"The Terror is Real"
Lögreglan finnur mikið magn myndbandsupptaka af áratugalöngum illvirkjum raðmorðingja þegar hún fer inn í yfirgefið hús í Poughkeepsie í New York.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Lögreglan finnur mikið magn myndbandsupptaka af áratugalöngum illvirkjum raðmorðingja þegar hún fer inn í yfirgefið hús í Poughkeepsie í New York. Á upptökunum sjást pyntingar, morð og aflimanir. Þetta er án efa eitt erfiðasta mál sem lögreglan hefur komist í tæri við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John Erick DowdleLeikstjóri

Drew DowdleHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Brothers Dowdle Productions
Poughkeepsie Films

Orion PicturesUS












