Náðu í appið
The Outlaw Josey Wales

The Outlaw Josey Wales (1976)

"...an army of one."

2 klst 15 mín1976

Josey Wales snýr aftur vestur á bóginn, eftir borgarastríðið í Bandaríkjunum, staðráðinn í að lifa gagnlegu og hjálpsömu lífi.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Josey Wales snýr aftur vestur á bóginn, eftir borgarastríðið í Bandaríkjunum, staðráðinn í að lifa gagnlegu og hjálpsömu lífi. Hann gengur til liðs við hóp af landnemum, sem þarfnast verndunar, sem hinn grjótharði og margreyndi Wales getur veitt þeim. Til allrar óhamingju þá elta draugar fortíðar mann alltaf uppi, og Josey er eftirlýstur maður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Jerry Fielding tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist.

Gagnrýni notenda (1)

Clint Eastwood er stórkostlegur í þessari mynd um útlagann Josey Wales sem missir bæði konu og barn eftir að her norðurríkjanna brenna þau inni í sveitabýli þeirra. Josey er að von sorgm...