Náðu í appið
Ninja Assassin

Ninja Assassin (2009)

Ninja

"Fear not the weapon but the hand that wields it."

1 klst 39 mín2009

Raizo hefur frá barnsaldri verið þjálfaður til að verða illvígur morðingi.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Raizo hefur frá barnsaldri verið þjálfaður til að verða illvígur morðingi. Hann ákveður að snúa baki við Ozunu genginu sem ól hann upp og þjálfaði, og leitar nú hefnda. Hann slæst í lið með rannsóknarlögreglumanni frá Europol, Mika, og murrkar síðan líftóruna úr hverjum óvinini sínum á fætur öðrum, allt þar til að hann stendur frammi fyrir fyrrum meistara sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Dark Castle EntertainmentUS
Silver PicturesUS
Anarchos ProductionsUS
Rocklock Films
Studio BabelsbergDE

Gagnrýni notenda (3)

Ninja Assassin Kick Ass.

Ninja Assassin Kick Ass. Horfði á þessa mynd til að hafa gaman af og þvílík Rollercoaster Ride sem þessi ræma hefur. Alls ekki taka þessa mynda of alvarlega. 4 stjörnur hjá mér..

Svalar ninjur í hræðilegri mynd

★★☆☆☆

Verð að segja að ég var frekar spenntur fyrir þessari mynd, þrátt fyrir nett kjánalegan titil þá eru ninjur eitthvað sem mér finnst eitursvalt, ekki skemmdi fyrir að Wachowski bræður pr...

Þunnur og klisjukenndur subbuskapur

★★☆☆☆

Ef ekki væri fyrir yfirdrifinn blóðskammt og haug af tölvubrellum þá væri Ninja Assassin ekkert ólík öðrum klisjukenndum hasarræmum sem fara beint á DVD hillurnar og eru fljótari að lá...