Survivor (2015)
"His next target is now hunting him"
Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York. Dag einn þegar Kate og samstarfsfólk hennar í sendiráðinu eru að gera sér glaðan dag á veitingahúsi þarf hún að bregða sér frá til að versla og á meðan springur sprengja á veitingahúsinu sem verður öllum félögum hennar að bana. Um leið breytist líf Kate í algjöra martröð því tilræðismaðurinn ætlaði ekki síst að drepa hana og hefur ekki hugsað sér að láta hana komast undan ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James McTeigueLeikstjóri

Philip ShelbyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nu ImageUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Millennium MediaUS


























