Náðu í appið
Survivor

Survivor (2015)

"His next target is now hunting him"

1 klst 36 mín2015

Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York.

Rotten Tomatoes8%
Metacritic28
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætlað að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn geti komist flugleiðina frá London til New York. Dag einn þegar Kate og samstarfsfólk hennar í sendiráðinu eru að gera sér glaðan dag á veitingahúsi þarf hún að bregða sér frá til að versla og á meðan springur sprengja á veitingahúsinu sem verður öllum félögum hennar að bana. Um leið breytist líf Kate í algjöra martröð því tilræðismaðurinn ætlaði ekki síst að drepa hana og hefur ekki hugsað sér að láta hana komast undan ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nu ImageUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS
Millennium MediaUS