Öðruvísi World War II mynd
John Boyne á heiðurinn á The Boy in the Striped Pyjamas. Við sem áhorfendur sjáum myndinna í Brunos (Asa Butterfield) sjónarhorni. Bruno er átta ára þýskur strákur sem er að flytja úr B...
"Saga um sakleysi sem tapast og manngæsku sem finnst"
Verðlaunamyndin The Boy in the Striped Pajamas gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segir frá Bruno, átta ára gömlum þýskum dreng, sem lifir áhyggjulitlu lífi...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
FordómarVerðlaunamyndin The Boy in the Striped Pajamas gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segir frá Bruno, átta ára gömlum þýskum dreng, sem lifir áhyggjulitlu lífi í Berlin í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Faðir hans (David Thewlis) er háttsettur foringi í röðum nasista, og breytist líf Bruno töluvert þegar fjölskyldan þarf að flytja sig um set þegar faðirinn fær nýja stöðu sem yfirmaður í útrýmingarbúðum. Húsið sem þau búa í er rétt fyrir utan fangabúðirnar og fær Bruno ekki að vita um raunverulegt eðli vinnunnar sem faðir hans sinnir. Í augum hans eru fangabúðirnar einfaldlega skrýtinn bóndabær þar sem allir íbúarnir ganga um í röndóttum náttfötum. Brátt myndast vinátta milli Bruno og drengs sem býr innan girðingarinnar og fara þeir að hittast reglulega við mörk fangabúðanna.




3 tilnefningar
John Boyne á heiðurinn á The Boy in the Striped Pyjamas. Við sem áhorfendur sjáum myndinna í Brunos (Asa Butterfield) sjónarhorni. Bruno er átta ára þýskur strákur sem er að flytja úr B...
The Boy in the striped pyjamas er einstaklega vel gerð mynd um síðari heimsstyrjöldina í Þýskalandi. Þrátt fyrir það að mjög margar myndir séu til um þetta efni og að margir séu komni...
Myndin er mjög vel gerð og sýnir á einstakan hátt hvernig þjóðverjar fóru með gyðinga í seinni heimstyrjöldinni. Ekki eru mörg kunnuleg andlit í myndinni en leikurinn er alveg upp á 1...