Náðu í appið
Misery

Misery (1990)

"Paul Sheldon used to write for a living. Now, he's writing to stay alive."

1 klst 47 mín1990

Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon er á leiðinni heim til sín frá sumarhúsi sínu í Colorado, eftir að hafa lokið við handrit nýjustu bókar sinnar.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon er á leiðinni heim til sín frá sumarhúsi sínu í Colorado, eftir að hafa lokið við handrit nýjustu bókar sinnar. Hann lendir í snjóstormi og keyrir útaf og slasast talsvert. Fyrrum hjúkrunarkonan Annie Wilkes kemur honum til bjargar, en það vill til að Annie er "mesti aðdáandi Pauls". Hún fer með Paul heim til sín, sem er afskekkt hús uppi í fjöllum, og lætur engan vita. Til allrar óhamingju fyrir Paul, þá er Annie snarklikkuð. Þegar hún uppgötvar að Paul lætur aðal kvensöguhetjuna deyja í nýjustu bókinni sinni, þá grípur hún til sinna ráða... Myndin er byggð á sögu eftir Stephen King.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Nelson EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Kathy Bates fékk Óskarsverðlaun og Golden Globe fyrir leik sinn í myndinni.

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Misery er ein af góðu myndum sem eru byggðar á sögu Stephen Kings, ég hef ekki lesið bókina en myndin er samt ekki jafn góð og meistaraverkin The Green Mile og The Shawshank Redemption. Mise...

Misery Þessi mynd er algjör snilld. Hún fjallar um rithöfund að nafni Paul Sheldon sem hefur verið að skrifa bækur(svona rómantískar sögur) um konu sem á að heita Misery. Hann er komin...

Kvikmyndin Misery, sem er talin ein besta mynd sem gerð hefur verið eftir bókum Stephen Kings, gerist í húsi fyrir utan fjallabæinn Silver Creek í Colorado. Paul Shelton (James Caan) er sk...

Stephen King kann að gera góðar sögur og hefur gert það yfir 100 sinnum. En það er ekki nógu gott að hafa góða sögu það þarf að hafa hæfileika ríkan kvikmyndagerðarmann til að tak...

Mjög örugglega ein besta mynd sem gerð hefur verið eftir Stephen King - sögu. James Caan leikur óaðfinnanlega hinn seinheppna rithöfund Paul Sheldon sem lendir í útafakstri úti í sveit. Ho...