Náðu í appið
Doubt

Doubt (2008)

1 klst 44 mín2008

Árið er 1964 og lífsglaður og uppörvandi prestur, faðir Flynn (Philip Seymour Hoffman) er að reyna að brjóta upp stranga siði og hefðir kaþólsks skóla,...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Árið er 1964 og lífsglaður og uppörvandi prestur, faðir Flynn (Philip Seymour Hoffman) er að reyna að brjóta upp stranga siði og hefðir kaþólsks skóla, sem skólastjórinn systir Aloysius Beauvier (Meryl Streep) hefur lengi haldið uppi með því að trúa á mátt óttans og aga. Vindar pólitískra breytinga blása um samfélagið og skólinn hefur tekið við sínum fyrsta svarta nemanda. Þegar hin saklausa systir James (Amy Adams) og systir Aloysius fara að gruna faðir Flynn um að hafa of mikinn áhuga á hinum nýja svarta nemanda þá fer af stað viljabarátta milli þeirra sem hótar að rífa í sundur kirkjuna og skólann með hræðilegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scott Rudin ProductionsUS
Goodspeed Productions
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (2)

Doubt er diesel drama með magavöðva. Hún er klárlega óskarlverðlaunabeita en það er allt í lagi af því myndin er góð. Það eru þungaviktarleikar hér á ferð. Meryl Streep er svakaleg...

Leynir vel á sér

★★★★☆

Það er erfitt að mislukkast með svona hæfileikaríka leikara í forgrunni. Slíkt tíðkast, og oftar en ekki veltur niðurstaðan á því hversu gott handritið er. Hvað kvikmynd líkt og Doub...