Náðu í appið
Behind Enemy Lines: Colombia

Behind Enemy Lines: Colombia (2009)

"Það er engin leið að fela sig í frumskógum Kólumbíu"

1 klst 34 mín2009

Myndin segir frá sérsveitarmönnum úr bandaríska sjóhernum sem er í leynilegri hernaðarför til að njósna um fund milli ríkisstjórnar Kólumbíu og illskeyttra uppreisnarmanna í landinu,...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá sérsveitarmönnum úr bandaríska sjóhernum sem er í leynilegri hernaðarför til að njósna um fund milli ríkisstjórnar Kólumbíu og illskeyttra uppreisnarmanna í landinu, en blóðugt borgarastríð hefur ríkt um langa tíð í landinu Leiðtogar úr báðum hópum eru myrtir og er sökinni skellt á sérsveitarmennina. Þeir fá engan stuðning eða liðsauka frá ríkisstjórn Bandaríkjamanna, sem vilja ekki koma upp um njósnir sínar, og verða því að taka sjálfir til sinna ráða til að sanna sakleysi sitt og koma um leið í veg fyrir að stríðið berist út yfir landamæri Kólumbíu. Þurfa þeir bæði að beita öllum brögðum sem þeim dettur í hug, sem og að nýta vopn sín til fulls gegn hættulegum óvinum sínum,

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Matheson
Tim MathesonLeikstjórif. 1947
James Dodson
James DodsonHandritshöfundur
Tobias Iaconis
Tobias IaconisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

WWE StudiosUS
20th Century Fox Home EntertainmentUS